Raðgreinar

Nýlega setti Thermo Sientific, eigandi Life Technologis (Applied Biosystems) á markað nýjan raðgreini sem er ætlað að leysa af 3100 línuna sem hefur verið í notkun síðan um aldamót. Þetta er hluti af raðgreinum sem notast við Sanger Sequensing þar sem Applied Biosystems hefur verið það fyrirtæki sem aðrir framleiðendur öfunduðu.

Þessi nýi raðgreinir heitir Seq Studio og koma 4 capillary (fjórar pípur), með nýjum hugbúnaði sem leysir Seq Analysis, Seqscape og Genemapper af og er mun hraðvirkari með einingum sem eru mun viðhaldsminni fyrir notandann heldur en fyrri raðgreinar.

Hér er krækja sem ber saman þá raðgreina (NGS líka) sem eru í boði frá Thermo Scientific, inn í þennan lista vantar reyndar 3730 (48 og 96 capillary) sem eru enn í boði.