QuantStudio RealTime PCR frá Thermo

Síðustu ár hefur Thermo unnið að því að koma á markað samfelldri röð Real Time PCR tækja þar sem allir viðskiptavinir gætu fundið tæki við hæfi og núna í byrjun árs 2019 er því lokið.
Krækja á ítarupplýsingar er undir heiti hvers tækis.

QuantStudio 1 – Hentar rannsóknastofum með lítið af sýnum
Einfalt í notkun, 96 holur (0.2ml), isothermal og tækið er þriggja lita.

QuantStudio 3 – Hentar flestum rannsóknastofum
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, platan með þrem hitaskiptingum og tækið er fjögurra lita.

QuantStudio 5 – Hentar flestum rannsóknastofum
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, 384 holu, platan með sex hitaskiptingum og tækið er 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.

QuantStudio 5 DX – Klínískar rannsóknir
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, 384 holu, platan með sex hitaskiptingum og tækið er 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu, IVD og CE merkt til klínískra rannsókna.

QuantStudio 6 Flex – Hentar flestum rannsóknastofum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast og 384 holu, skiptir um blokk á minna en 1 min, tækið er 5 lita.

QuantStudio 7 Flex – Hentar rannsóknastofum með mikið af sýnum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast, 384 holu og 384-well microfluidic card blokk, skiptir um blokk á minna en 1 min, 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.

QuantStudio 12K Flex – Hentar rannsóknastofum með mjög mikið af sýnum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast, 384 holu og 384-well microfluidic card blokk ásamt OpenArray™ plates, skiptir um blokk á minna en 1 min, 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.

QuantStudio 3D Digital PCR
2 litir, 20K chip

Quantstudio 7 og 12 eru gerð til að tengja við sjálfvirkniróbóta.

Ítarupplýsingar þar sem hægt er að sjá WIFI, skýið, blokkir, audit hugbúnað, helstu applicationir og allt það sem máli skiptir.

Allar frekari upplýsingar má fá á medor@medor.is eða 412-7000