Frá því á síðasta ári hefur Thermo boðið línu af RealTime PCR tækjum sem henta þörfum yfirgnæfandi hluta markaðarsins, nokkrar tegundir þessara tækja eru þegar í notkun hér á Íslandi.
Krækja á ítarupplýsingar er í heiti hvers tækis.
QuantStudio 1 – Hentar rannsóknastofum með lítið af sýnum
Einfalt í notkun, 96 holur (0.2ml), isothermal og tækið er þriggja lita.
QuantStudio 3 – Hentar flestum rannsóknastofum
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, platan með þrem hitaskiptingum og tækið er fjögurra lita.
QuantStudio 5 – Hentar flestum rannsóknastofum
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, 384 holu, platan með sex hitaskiptingum og tækið er 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.
QuantStudio 5 DX – Klínískar rannsóknir
Fáanlegt 96 holu, bæði 0.1ml eða 0.2ml, 384 holu, platan með sex hitaskiptingum og tækið er 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu, IVD og CE merkt til klínískra rannsókna.
QuantStudio 6 Flex – Hentar flestum rannsóknastofum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast og 384 holu, skiptir um blokk á minna en 1 min, tækið er 5 lita.
QuantStudio 7 Flex – Hentar rannsóknastofum með mikið af sýnum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast, 384 holu og 384-well microfluidic card blokk, skiptir um blokk á minna en 1 min, 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.
QuantStudio 12K Flex – Hentar rannsóknastofum með mjög mikið af sýnum
Útskiptanlegar blokkir, 96 holu std, 96 holu fast, 384 holu og 384-well microfluidic card blokk ásamt OpenArray™ plates, skiptir um blokk á minna en 1 min, 6 lita með allt að 21 filtersamsetningu.
QuantStudio 3D Digital PCR
2 litir, 20K chip
Quantstudio 7 og 12 eru gerð til að tengja við sjálfvirkniróbóta.
Allar frekari upplýsingar má fá á medor@medor.is eða 412-7000