Annað

Gerviaugasteinar

Johnson & Johnson VISION áður Abbott Medical Optics (AMO) eru meðal þeirra fremstu í heiminum í framleiðslu á tækjabúnaði til laser aðgerða fyrir augu, ásamt tækjum og rekstrarvörum fyrir cataract aðgerðir vörum eins og gerfiaugasteinum, linsuvökvum, táradropum o.fl.

Holsjárhylki

Given Imaging sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á búnaði til rannsókna á meltingarveginum. Fyrirtækið er hvað þekktast fyrir þróun og framleiðslu á stafrænum pillum sem einstaklingar gleypa og þaðan eru myndir sendar til upptökutækis. Þetta gerir læknum kleyft að rannsaka t.d sjúkdóma í smáþörmunumsem. Engin önnur tækni býður upp á slíkan möguleika.

Húsgögn og innréttingar

Húsgögn og innréttingar

Bionic er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á meðferðarstólum. Stólarnir eru framleiddir í Þýskalandi og býður fyrirtækið breitt úrval stóla.

ICAS er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir apótek og heilbrigðisstofnanir. Ítölsk hönnun og gæði í fyrirrúmi. Skúffukerfi byggt á einingum og miðað að lausnum fyrir viðskipavininn.

Rörpóstkerfi

Sumetzberger þróar og framleiðir hágæða rörpóstkerfi sem eru í notkun á heilbrigðisstofnunum um allan heim.

Vörur fyrir dýralækna