
SP Scientific er samsett af rótgrónum og virtum vörumerkjum fyrir vísindasamfélagið – SP VirTis, SP FTS, SP Hotpack, SP Hull, SP Genevac og SP i-Dositecno og eru í dag eitt flottasta fyrirtæki sem sérhæfir sig í frostþurrkun, áfyllingarlínum, þéttingu, hitastýringu, glervöruþvottavélum ásamt mörgu fleira.
Kælar og frystar
SP Scientific er samsett af rótgrónum og virtum vörumerkjum fyrir vísindasamfélagið - SP VirTis, SP FTS, SP Hotpack, SP Hull, SP Genevac og SP i-Dositecno og eru í dag eitt flottasta fyrirtæki sem sérhæfir sig í frostþurrkun, áfyllingarlínum, þéttingu, hitastýringu, glervöruþvottavélum ásamt mörgu fleira.
Innan Thermo Scientific má nú finna fjölmörg þekkt vörumerki s.s.: Thermo Environmental, Savant, Orion, Andersen Instruments, Cahn, LabSystems, Heraeus, Forma, Sorvall, Revco, Nunc og Nalge, svo eitthvað sé nefnt, og nú síðast Life Technologies. Þessi gömlu og þekktu vörumerki hverfa eitt af öðru og vörumerkið Thermo Scientific kemur í þeirra stað. Við aðstoðum viðskiptavini okkar að rata um þetta gríðarmikla völundarhús fjölda ólíkra fyrirtækja og vörutegunda.