
Lawton var stofnað árið 1947 og hefur frá upphafi verið þekkt fyrir framleiðslu sína á hágæða skurðstofuáhöldum.
Áhöld og verkfæri
Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), heftara, kviðslitsnet, trocars, húðlím (DERMABOND), Surgicel og kvenlækningavörur (GYNECARE).
Liðir, naglar og áhöld
DePuy Synthes, sem er hluti af Johnson & Johnson fyrirtækinu, býður eitt fjölbreyttasta vöruúrval í heimi af bæklunar- og taugalækningavörum. Má þar nefna: • Gerviliðir s.s mjaðmir, hné og axlir • Vörur fyrir hryggaðgerðir • Tæki og ígræði fyrir meðhöndlun á áverkum á höfuðkúpu • Vörur fyrir beinbrota- og slysalækningar • Vörur fyrir íþrótta- og taugalækningar* • Verkfæri og tæki fyrir bæklunarlækningar