
Given Imaging sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á búnaði til rannsókna á meltingarveginum. Fyrirtækið er hvað þekktast fyrir þróun og framleiðslu á stafrænum pillum sem einstaklingar gleypa og þaðan eru myndir sendar til upptökutækis. Þetta gerir læknum kleyft að rannsaka t.d sjúkdóma í smáþörmunumsem. Engin önnur tækni býður upp á slíkan möguleika.
Holsjárhylki
Given Imaging sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á búnaði til rannsókna á meltingarveginum. Fyrirtækið er hvað þekktast fyrir þróun og framleiðslu á stafrænum pillum sem einstaklingar gleypa og þaðan eru myndir sendar til upptökutækis. Þetta gerir læknum kleyft að rannsaka t.d sjúkdóma í smáþörmunumsem. Engin önnur tækni býður upp á slíkan möguleika.