
Copan strokpinnar (með flutningsvökva) fyrir sýnatöku er gæðavara sem er skilar góðri endurheimtu sýna.
bioMérieux framleiðir búnað og rekstrarvöru til klínískra greininga sérstaklega m.t.t. smitsjúkdóma, hjartaáfalla og krabbameina. Þess utan býður fyrirtækið ýmsar lausnir fyrir iðnfyrirtæki til að fylgjast með og greina mengandi þætti í matvæla-, lyfja- og snyrtivöruiðnaðnum.
Copan strokpinnar (með flutningsvökva) fyrir sýnatöku er gæðavara sem er skilar góðri endurheimtu sýna.
MerckMillipore var til við samruna efnavörufyrirtækisins Merck og Millipore, sem best er þekkt fyrir vatnshreinsibúnað og ýmsar síulausnir. MM er í forystu með nýjar lausnir sem einfalda og bæta rannsóknir og þróun m.a. í lífvísindum. Þá er MM einnig öflugur, lausnamiðaður samstarfsaðili þegar kemur að framleiðsluferli lífefna (bioprocess).
Microbiologics er með úrval bakteríustofna m.a. fyrir samanburðarrannsóknir.
Oxoid er leiðandi framleiðandi á æti og greiningaprófum fyrir sýklafræði.
Sarstedt er þýskt fyrirtæki sem framleiðir plastvörur fyrir rannsóknastofur s.s. glös af ýmsum stærðum og gerðum, búbbulínur, pípettur, petriskálar, kúvettur, autoklavapoka o.s.fr. Einnig framleiða þau lokað blóðtökukerfi (S-Monovette). Á síðari árum hefur Sarstedt fært út kvíarnar með kaupum á fyrirtækjum sem framleiða ýmsar hjúkrunarvörur. t.d. þvagpoka og innrennslissett.
Abbott Laboratories var stofnað í Chicago 1888 og á m.a.langa og farsæla sögu í framleiðslu tækja og prófefna á sviði ónæmisefnagreininga, klínískra efnagreininga, blóðkornateljara og sérhæfðra líftækniprófa.
bioMérieux framleiðir búnað og rekstrarvöru til klínískra greininga sérstaklega m.t.t. smitsjúkdóma, hjartaáfalla og krabbameina. Þess utan býður fyrirtækið ýmsar lausnir fyrir iðnfyrirtæki til að fylgjast með og greina mengandi þætti í matvæla-, lyfja- og snyrtivöruiðnaðnum.
Copan strokpinnar (með flutningsvökva) fyrir sýnatöku er gæðavara sem er skilar góðri endurheimtu sýna.
Applied Biosystems og Invitrogen runnu saman í eitt fyrirtæki undir nafninu LIFE TECHNOLOGIES,
og til varð fyrirtæki, sem bauð upp á alhliða lausnir í lífvísindarannsóknum.
Life Technologies var síðan keypt af Thermo Fisher Scientific (sjá hér að neðan), en það er önnur saga.
Siemens Healthineers er stærsta fyrirtækið í heiminum á sviði klínískra rannsókna.
Fyrirtækið býður lausnir og tæki fyrir ónæmisfræði, klíníska lífefnafræði, blóðmeinafræði, erfða- og sameindarfræði, blóðgasmæla og þvaggreiningartæki. Við bjóðum heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur af öllum stærðum – í nútíð og framtíð.