Nýr starfsmaður MEDOR

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hefur hafið störf í Hjúkrunar-og lækningavörudeild MEDOR. Guðrún er hjúkrunarfræðingur að mennt með APMP í verkefnastjórnun. Guðrún þjónustar og ber ábyrgð á þvagleggjum og vörum frá Wellspect. Stómavörum frá Convatec og Eakin. Öndurnarbelgjum, bronchoscopum og fleiri vörum inn á svæfingu frá Ambu. Sáraumbúðum frá Convatec og Hartmann.  Sími Guðrúnar er 665 7012 og netfang gudrunth@medor.is. Bjóðum Guðrún hjartanlega velkomna í hópinn.