Nýr starfsmaður MEDOR

Soffía Björk Smith, er nýr starfsmaður Tæknideildar MEDOR.
Soffía mun hafa umsjón með ABL Blóðgastækjum, Resmed kæfisvefnsvélum ásamt ýmsum öðrum tækjabúnaði.
Soffía Björk er með B.Sc. Rafmagnstæknifræði frá Danmarks Tekniske Universitet.

Sími hennar er 412 7073 eða 665 7073 og netfang soffia(hjá)medor.is
Við bjóðum Soffíu Björk velkomna í hópinn.