Nýr rekstrarvörubæklingur frá MEDOR

Hér má sjá nýjan rekstrarvörubækling frá MEDOR. Bæklingurinn veitir góða yfirsýn yfir vöruúrval og inniheldur meðal annars upplýsingar um sáraumbúðir, sauma, stóma – og þvagvörur, vökva- og lyfjasett, sárasog, sykursýkisvörur og margt fleira.

Einnig er að finna ítarlegri upplýsingar um eftirfarandi flokka inn á heimasíðunni:

ETHICON saumar og nálar

HARTMANN skurðstofuvörur og hanskar

HARTMANN Bleyjur, bindi og húðvörur

Við vonum að bæklingurinn nýtist vel og endilega hafið samband ef að spurningar vakna eða til að fá nánari upplýsingar um ákveðnar vörur.

Starfsfólk MEDOR