Nýjungar í blóðsykursmælum frá Lifescan

Onetouch Verio Flex og Onetouch Verio  IQ blóðsykursmælar  uppfylla kröfu um nýjan ISO staðall fyrir blóðsykursmæla sem tók gildi í júní 2016.

Báðir blóðsykurmælarnir nota ColorSure tækni og  nota Verio strimla sem eru með SmartScan tækni – sem þýðir að hvert sýni er skannað 500X áður en svar er gefið, þar sem verið er að leita að efnum sem geta haft áhrif á mælinguna.

 

Onetouch IQ blóðsykursmælirinn

  • er með sjálfvirka greiningu á blóðsykursmynstrinu
  • eykur skilning á áhrifum insúlíns, matar og lífstíls á blóðsykursmælingar

 

Onetouch Verio Flex blóðsykursmælirinn

  • burt með vafann úr blóðsykursmælingunum
  • bluetooth til að færa mælingar í snjallsíma

 

Sjá nánari upplýsingar inná heimasíðu Lifescan.

OneTouch auglýsing í Jafnvægi 2016

OneTouch auglýsing samtök sykursjúkra nóv 2016

VerioIQ auglýsing okt 2015

 

Blóðsykursmælarnir fást í öllum apótekum – allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá medor(at)medor.is