Nýjar vörur hjá MEDOR

MEDOR kynnir nýjar vörur í okkar vöruúrvali frá fyrirtækinu Medela.
Medela sérhæfir sig í brjóstadælum( mjaltarvélum) (Medela Symphony) sem er fullkomin tveggja takta dæla. Slíkar dælur er hægt að fá leigðar hjá Móðurást og í helstu Apótekum.
Thopaz brjóstholsdren er einnig frá Medela. Þau eru handhægt, nett og ganga fyrir rafhlöðu og gera sjúklingum sem gengist hafa undir brjóstholsaðgerðir að ganga um með drenið eftir aðgerð.
Einnig eru frá fyrirtækinu handhæg, hljóðlát og öflug sog til að soga slím úr öndunarfærum sjúklinga.

Vinsamlega hafið samband við medor(hja)medor.is ef frekari spurningar vakna