MEDOR tekur við umboði fyrir HemoCue á Íslandi

Frá og með 1. desember n.k. tekur MEDOR við sölu og dreifingu á HemoCue Hemoglobin-, blóðsykurmælum og hvítblóðkornateljurum.
Tæki og rekstrarvara verða til afgreiðslu frá sama tíma frá vöruhúsi Distica. Sími söludeildar er 412 7520 og póstfang sala@distica.is.
Frekari upplýsingar um tæki og rekstrarvöru veita starfsmenn MEDOR.
Í tilefni af vistaskiptunum bjóðum við allar gerðir af HemoCue mælum með 20% afslætti. Tilboðið gildir til 1. mars n.k.

Við bendum einnig á heimasíðu www.hemocue.com um frekari upplýsingar.