LoFric þvagleggir í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

LoFric býður upp á fjölbreytta vörulínu þvagleggja. Þróun vörulínunnar hefur átt sér stað í nánu samstarfi við notendur og heilbrigðisstarfsmenn. LoFric þvagleggir hafa einstaka húðun sem gerir blöðrutæmingu örugga og tryggir hámarks þægindi. Á heimasíðu Wellsepect má sjá myndbönd um eiginleika og notkun LoFric aftöppunarþvagleggja.

LoFric Origo fyrir karlmenn

LoFric Sense fyrir konur

LoFric Hydro-kit þvagleggur ásamt þvagpoka