Jólakveðja MEDOR

Í stað þess að senda jólakort sendir MEDOR jólakveðju með tölvupósti og styrkir gott málefni. Í ár styrkjum við annars vegar skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði og hinns vegar styrktarfélagið Gleym-mér-ei.