Ion GeneStudio S5 Next-Generation raðgreinir

Í byrjun janúar kynnti Thermo nýja útgáfu af Ion raðgreinum sem er ætlað að auka afköst og einfalda verkferla. Fyrir þessa raðgreina eru til urmull af uppsettum aðferðum sem auðvelda rannsóknir og greiningar. Gríðarlegt magn upplýsinga má finna á heimasíðu Thermo og í greinaformi annarstaðar á veraldarvefnum, hér að neðan eru krækjur á helstu upplýsingar.

Yfirlit yfir Ion GeneStudio S5 NGS system

Tæknilegar upplýsingar Ion GeneStudio S5

Val á flögum – hámarka hagkvæmni

Grunnur aðferða “applications”

Krabbameisrannsóknir

Next Generation Sequencing

Hálfleiðaratæknin sem Ion NGS frá Thermo byggir á