Hjúkrunarvörubæklingur frá MEDOR.

Það er okkur mikið ánægjuefni að geta nú boðið viðskiptavinum okkar upplýsingabækling  yfir þær hjúkrunarvörur frá MEDOR sem eru í samningi.
Markmiðið með bæklingnum er að starfsfólk heilbrigðisstofnanna hafi betra yfirlit yfir þær samningsvörur.
Ef spurningar vakna hafið þá samband við viðskiptastjóra hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR .