Tæknimenn Landspítala og Sjúkrahúsins á Akureyri heimsóttu MEDOR á dögunum, þar sem þeir sóttu tveggja daga námskeið á vökva- og sprautudælur frá Fresenius Kabi.
Dælurnar ásamt rekstrarvöru eru í samningi við spítalana.
Námskeiðið gekk mjög vel og þakkar MEDOR þessum góðu gestum ásamt kennurum frá Fresenius Kabi kærlega fyrir komuna.