Gene in bottle kit frá Bio-Rad

Gene in bottle kit frá Bio-Rad: Tilvalið kit fyrir líffræðikennslu í grunn- eða menntaskólum

Með “Genes in a bottle” kittinu er hægt að leyfa krökkunum að sjá sitt eigið DNA og skilja betur erfðafræðihugtakið !
Tilraunin er einföld og fljótleg. Ekki er nauðsynlegt að eiga sérstakan tæknibúnað og framkvæmdin getur auðveldlega átt sér stað í kennslustofu í einni kennslustund.
Tilraunin er byggð á því að einangra á einfaldan hátt sitt eigið DNA úr frumum í munni. Fyrst skola nemendurnir munninn með vatni. Síðan er einangrunin framkvæmd með því að blanda lysis og proteasa lausnum saman við munnskolvatnið. Eftir það er DNA fellt niður með ethanoli.
Í lok tilraunarinnar er DNA sameindin orðin sýnileg og hægt að flytja hana í hálsfesti sem hver nemandi getur sett á sig og tekið með sér heim.

Kittið #166-2300EDU er fyrir 36 nemendur. Það inniheldur 1x DNA einangrunareiningu og 2 x DNA hálsfestar (36 stk).

Allar upplýsingar hér.

BioRad er líka með úrval á ýmsum rannsóknarkíttum til að nota við kennslu í verklegum æfingum á háskóla- eða menntaskólastigi. Um er að ræða 16 mismunandi kítti sem tengja DNA og prótín tækni með þeim tilgangi að hjálpa nemendurnir að skilja betur erðafræði og líftækni hugtökin. Einnig selur BioRad allan búnað sem eru nauðsynleg til að keyra tilraunirnar.

Tilraunir tengjast nútímaleg umræðuefni eins og td: erfðabreytt matvæli, rannsóknir vegna sakamála, lyfjaþróun… Hvert kítti og tilraun geta sem sagt valdið fróðlegar umræður á milli kennara og nemenda.

Upplýsingar um Biotechnology Explorer vörulína hjá Bio-Rad finnst hér.

Hafið samband við medor(hjá)medor.is til að fá frekari upplýsingar um þessar vörur.