Fréttir

MAVIG, nýtt vörumerki hjá MEDOR

MEDOR hefur náð samningum um dreifingu fyrir MAVIG sem er vel þekkt fyrirtæki meðal röntgenlækna, geislafræðinga og annarra sem vinna í röntgenumhverfi og þurfa hágæða hlífar við sína vinnu. MAVIG framleiðir einnig hlífar fyrir sjúklinga, ýmiss konar arma og upphengjur fyrir tæki s.s. ljós, dælur, skjái og fleira. MAVIG hóf starfsemi sína 1921 í Leipzig…

Meira

AMBU leiðandi í framleiðslu á einnota fiberscopum

AMBU fiberscope einfalt í notkun og alltaf tilbúið. Fiberscopið samanstendur af AMBU aView færanlegum skjá og scopi. Skjárinn er með hárri upplausn og auðveldur í uppsetningu og notkun. Hægt er að tengja allar þrjár gerðir af scopum við skjáinn, aScope 3 Slim, aScope 3 Regular og aScope 3 Large. Scopin eru öll útbúin fullkominni myndavél og…

Meira

INTEGRA rafknúnar pípettur

Rafknúnar pípettur eru fáanlegar frá mörgum framleiðendum. Einn þeirra, INTEGRA,  hefur tekið áhugavert skref í að samtvinna rafknúnar pípettur við meiri sjálfvirkni. Viaflo vörulínan frá Integra er góð leið til að fá stöðugleika og meiri afköst þegar það þarf að treysta á nákvæma vökvaskömmtun. Öll þessi þægindi eru fáanleg á mjög góðu verði.   Hér…

Meira

Stöndum saman Vestfirðir

Stöndum saman Vestfirðir er félagsskapur sem lætur sér annt um samfélagið sitt og safnaði fyrir lækningatækjum til að gefa sjúkrahúsinu á Ísafirði. Tækin voru keypt hjá MEDOR ehf og er um að ræða barkaþræðingartæki með skjá af Ambu King Vision gerð fyrir erfiðar barkaþræðingar s.s. í svæfingum og í bráðatilfellum einnig tvær fullkomnar sprautudælur frá…

Meira

ResMed aflgjafar í ferðalagið

Nú er sumarið gengið í garð og hugsa þá margir sér til hreyfings. Notendur ResMed kæfisvefnsvéla geta notað vélarnar í tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum með því að verða sér út um aflgjafa fyrir 12-24V. Einnig er hægt að nota vélarnar í tjaldi með því að tengja aflgjafann við bílgeymi og fá þannig rafmagn fyrir vélina.…

Meira

Fero Ergo-Line stóllinn

Eigum sýnishorn af þessum frábæra stól frá Haelvoet. Fero Ergo-Line stóllinn er með stillanlegum örmum, baki og setu. Stóllinn er sérstaklega hannaður fyrir heilbrigðisgeirann. Seta, bak og fótstig eru stillanleg með einu handtaki þannig að sjúklingurinn getur legið í núll þyngdarafls stöðu. Stóllin er búin 125mm hjólum sem er hægt að læsa tveimur í einu eða öllum.…

Meira

Hjúkrunarvörubæklingur frá MEDOR.

Það er okkur mikið ánægjuefni að geta nú boðið viðskiptavinum okkar upplýsingabækling  yfir þær hjúkrunarvörur frá MEDOR sem eru í samningi. Markmiðið með bæklingnum er að starfsfólk heilbrigðisstofnanna hafi betra yfirlit yfir þær samningsvörur. Ef spurningar vakna hafið þá samband við viðskiptastjóra hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR .

Meira

Ný vara í sárasogsmeðferð

Sárasogsmeðferð frá Acelity ( áður KCI) hefur um árabil verið beitt við meðhöndlun sára á Íslandi. Meðferð byggir á því að undirþrýstingi er beitt til þess að flýta sáragræðslu. Nanova er ný vara frá Acelity en um er að ræða lítið einnota tæki sem ætlað er á grunn sár (<8mm). Tækið er einfalt í notkun,…

Meira

Fermentas

Fermentas er nýr samstarfsaðili MEDOR frá 1.april 2016 og  kemur til með að breikka vöruúrval MEDOR í lausnum sem snúa að rannsóknum og greiningum í sameindalíffræði. Frá 2010 hefur Fermentas verið í eigu Thermo Fisher Scientific og kemur til með að auka þjónustu við viðskiptavini í líftæknirannsóknum með meira vöruúrvali hjá MEDOR. Bjóðum við núverandi viðskiptavini Fermentas velkomna. Nánari…

Meira