Fréttir

Sala hafin á Ethicon vörum frá JnJ

MEDOR hefur frá og með 18. apríl hafið formlega sölu á Ethicon vörum frá Johnson & Johnson. Um er að ræða eftirtaldar vörur: • Saumar – Hágæða saumar fyrir allar aðgerðir • Advanced Energy (Harmonic) – Hátíðnihljóðbylgu- og rafskurðtæki • Heftarar – fyrir kviðsjáraðgerðir og opnar aðgerðir • Kviðslitsnet • Aðgerða aðgengi – Trocars, vinnuport…

Meira

Loftgæðamælingar

MEDOR er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í sölu, ráðgjöf og viðhaldsþjónustu á umhverfisvöktunarbúnaði. Alþjóðlegar kröfur hafa aukið umfang vöktunar  hvort sem er í lofti eða vatni. Samstarf við leiðandi birgja ásamt starfsfólki með mikla reynslu gerir MEDOR að ákjósanlegum samstarfsaðila á sviði umhverfisvöktunar. Thermo loftvöktunarbúnaður er þekktur fyrir mikil gæði og langan endingartíma. Vert er…

Meira

Síur og síubúnaður frá Merck

Þarf síuskref í verkferlana til að einangra og hreinsa eftirsótt efnasamband? Hvort sem verið er að vinna á rannsóknastofu eða í líftæknifyrirtæki, með lítil sýni eða stórar framleiðslulotur, ætlunin að fanga efnið á síu eða í flotinu, verið að forðast smithættu eða mengun, þá aðstoðum við og sérfræðingar Merck við að finna réttu lausnina og…

Meira

MEDOR með rekstrarvörukynningu á norðurlandi

MEDOR með rekstrarvörukynningu fyrir norðan MEDOR fór og heimsótti heilbrigðisstofnanir fyrir norðan 31.janúar – 1.febrúar. Lögð var sérstök áhersla á nýjungar í sárameðferð þar á meðal sárasogsumbúðir, þar sem vörur frá Acelity eru nú í samningi við heilbrigðisstofnanir. Einnig voru kynntir Aquacel svampar frá ConvaTec sem bjóða upp á tvo eiginleika í einum umbúðum, eru…

Meira

Blóðbankinn tekur í notkun nýjar blóðskiljur.

Að undangengnu útboði lauk í síðustu viku uppsetningu og fyrstu þjálfun starfsfólks blóðbankans í notkun á nýjum blóðfrumuskiljum og tengdum hugbúnaði frá Terumo BCT. Samningur milli MEDOR og Blóðbankans sem var nýlega undirritaður er til 5 ára með mögulegri framlengingu um 2 ár. Blóðfrumuskiljur eru notaðar við söfnun einstakra blóðhluta beint frá blóðgjafa. Búnaðurinn skilur…

Meira

Ný qPCR & RT-qPCR Master Mix frá NEB

Nýtt! Luna Universal qPCR & RT-qPCR Master Mix frá New England Biolabs New England Biolabs setti nýlega á markað Master Mixes fyrir qPCR og RT-qPCR tilraunir. Afgangur fréttarinnar er á engilsaxnesku til að fyrirbyggja misskilning. Luna products from NEB are optimized for qPCR or RT-qPCR, and are available for either intercalating dye or probe-based detection methods. Luna…

Meira

Nýjungar í blóðsykursmælum frá Lifescan

Onetouch Verio Flex og Onetouch Verio  IQ blóðsykursmælar  uppfylla kröfu um nýjan ISO staðall fyrir blóðsykursmæla sem tók gildi í júní 2016. Báðir blóðsykurmælarnir nota ColorSure tækni og  nota Verio strimla sem eru með SmartScan tækni – sem þýðir að hvert sýni er skannað 500X áður en svar er gefið, þar sem verið er að…

Meira

MEDOR styrkir fjórða árs hjúkrunarfræðinema á kynningardeginum Krossgötur

Föstudaginn 20. janúar sl. héldu fjórða árs hjúkrunarfræðinemar áhugaverðar kynningar um fagmennsku í hjúkrun. Kynningarnar eru hugsaðar til að vekja athygli á mörgum mismunandi sérsviðum innan hjúkrunarfræðinnar, þar á meðal hjúkrun á gjörgæslu og skurðstofu, hjálparstarfi, ung- og smábarnavernd og mismunandi sárameðferðum. Allt er þetta gert til að kynna fjölbreytt hlutverk hjúkrunarfræðinga og ábyrgð þeirra…

Meira

ClipTip pípettur

Síðan ClipTip pípettur komu á markað hefur markaðshlutdeild þeirra vaxið jafnt og þétt á Íslandi eins og annarsstaðar. Ástæðan fyrir því er vegna þess að hér er komin ný vara sem vísindamenn geta treyst á og er einföld í notkun. ClipTip kerfið hefur smellukerfi á pípettunni fyrir oddana þannig að oddarnir læsast fastir í réttri…

Meira

Ný aðferð við meðhöndlun lífsýna – Formalin System frá Sarstedt

Lífsýni eru gjarnan sett í 4% formaldehýð til að hindra að þau fúlni á meðan beðið er meinafræðilegrar greiningar.  Ílát með formaldehýði eru því til taks á skurðstofunni, ef á þarf að halda.  Þetta fyrirkomulag býður heim hættunni á að upp úr sullist, en eins og allir vita er formaldhýð illa lyktandi og ætandi, auk…

Meira