MEDOR tekur við umboði fyrir HemoCue á Íslandi
Frá og með 1. desember n.k. tekur MEDOR við sölu og dreifingu á HemoCue Hemoglobin-, blóðsykurmælum og hvítblóðkornateljurum. Tæki og rekstrarvara verða til afgreiðslu frá sama tíma frá vöruhúsi Distica. Sími söludeildar er 412 7520 og póstfang sala@distica.is. Frekari upplýsingar um tæki og rekstrarvöru veita starfsmenn MEDOR. Í tilefni af vistaskiptunum bjóðum við allar gerðir…
Samningur um Bair Hugger hitameðferð skurðsjúklinga
Landspítali og MEDOR hafa gert samning um hitateppi og blásara frá Bair Hugger, 3M. Bair Hugger hitameðferð gengur út á að blásið er heitu lofti inn í hitateppi. Það er gert til að fyrirbyggja ofkælingu og viðhalda réttu kjarnhitastigi skurðsjúklinga (36-37,5°C). Til eru margar gerðir af einnota hitateppum sem henta fyrir mismunandi skurðaðgerðir. Sjá fylgiskjal…
Olympus Smásjár
Olympus urðu fyrst sýnilegir á smásjármarkaði árið 1919 og hlutu mikið lof fyrir nýstárlega tækni í smíðum á smásjár linsum. Tækni sem enn í dag er notuð við framleiðslu á mun nákvæmari og betri linsum en áður höfðu sést. Olympus hefur ávalt haldið tækniþróun áfram til að veita framúrskarandi vörur og þjónustu. Á síðustu árum…
Einfaldir vökvaskömtunarróbótar frá Integra
Svissneska fyrirtækið Integra hefur síðustu ár verið að þróa einfalda vökvaskömtunarróbóta þar sem venjuleg rafmagnspípetta er kjarni tækis. Vel hefur tekist til og er nýjasta útgáfa, Assist Plus álitlegur kostur fyrir litlar sem stærri rannsóknastor, þú átt möguleika á að nota þær fyrir allt það helsta sem þú notar vengulega pípettu í bara með margföldum…
Brjóstastækkun með Mentor brjóstapúðum
MEDOR er umboðsaðili fyrir Mentor sem eru leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á brjóstapúðum. Við höfum í samvinnu við Mentor útbúið bækling sem er ætlaður til að hjálpa konum að taka upplýsta og ígrundaða ákvörðun við val á brjóstapúðum. Hann er ætlaður til að hjálpa konum að búa sig undir ferlið sem er framundan. Mentor…
ResMed aflgjafar í ferðalagið.
Nú er sumarið gengið í garð og hugsa þá margir sér til hreyfings. Notendur ResMed kæfisvefnsvéla geta notað vélarnar í tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum með því að verða sér út um aflgjafa fyrir 12-24V. Einnig er hægt að nota vélarnar í tjaldi með því að tengja aflgjafann við bílgeymi og fá þannig rafmagn fyrir vélina.…
Gel Doc XR+ System frá Bio-Rad
Matís festi nýlega kaup á Gel Doc XR+ System frá Bio-Rad. Tækið getur tekið myndir af bæði DNA lituðu með Ethidium Bromide eða SYBRSafe og Protein lituðu með Coomassie, silfur eða fluorhljómalítarefnum. Tækið er með CCD myndavél og kemur með Image Lab hugbúnaði. Gel Doc XR+ er partur af Bio-Rad Gel Imaging fjölskyldunni sem inniheldur…
Sáraumbúðir í rammasamningi MEDOR
Í skjalinu hér að neðan má finna upplýsingar um sáraumbúðir sem eru í rammasamningi frá MEDOR Má t.d. nefna Cavilon húðverndandi filmu, festingar fyrir æðaleggi, Aquacel trefjaumbúðir og margt fleira. Sáraumbúðir í rammasamningi MEDOR
HARTMANN – Bleyjur og húðvörur
Þann 6. mars s.l. hélt MEDOR kynningu í samstarfi við HARTMANN fyrir hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu. Andrea Koch sérfræðingur frá Þýskalandi kynnti bleyjur, bindi og húðvörur frá HARTMANN þar sem gæði á hagstæðu verði ráða för. Með því að hanna bæði bleyjurnar og húðvörunar til að virka saman hefur HARTMANN tekist að þróa vandaðar vörur sem…
Fjórða kynslóð af GC/MS á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði
Lokið er uppsetningu á fjórðu kynslóð af Agilent gas- og massagreini á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við HÍ. Agilent gas- og massagreinar hafa verið í notkun á rannsóknastofunni í yfir 20 ár, nú um stundir eru tvær kynslóðir tækja í daglegri notkun og sú þriðja nýlega aflögð. Þessi síðasta útgáfa samanstendur af G7890 gasgreini…