Fréttir

Raðgreinar

Nýlega setti Thermo Sientific, eigandi Life Technologis (Applied Biosystems) á markað nýjan raðgreini sem er ætlað að leysa af 3100 línuna sem hefur verið í notkun síðan um aldamót. Þetta er hluti af raðgreinum sem notast við Sanger Sequensing þar sem Applied Biosystems hefur verið það fyrirtæki sem aðrir framleiðendur öfunduðu. Þessi nýi raðgreinir heitir…

Meira

ResMed aflgjafar í ferðalagið.

Nú er sumarið gengið í garð og hugsa þá margir sér til hreyfings. Notendur ResMed kæfisvefnsvéla geta notað vélarnar í tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum með því að verða sér út um aflgjafa fyrir 12-24V. Einnig er hægt að nota vélarnar í tjaldi með því að tengja aflgjafann við bílgeymi og fá þannig rafmagn fyrir vélina.…

Meira

Annual conference of the Nordic Microscopy Society

MEDOR has been part of the Annual conference of the Nordic Microscopy Society hosted by the University of Iceland June 5-9 2017. Malin Stridh imaging specialist from Thermo Fisher has been presenting the new EVOS FL auto 2 Microscope who raised a lot of interest among participants. The EVOS FL Auto 2 is the latest…

Meira

Sala hafin á Ethicon vörum frá JnJ

MEDOR hefur frá og með 18. apríl hafið formlega sölu á Ethicon vörum frá Johnson & Johnson. Um er að ræða eftirtaldar vörur: • Saumar – Hágæða saumar fyrir allar aðgerðir • Advanced Energy (Harmonic) – Hátíðnihljóðbylgu- og rafskurðtæki • Heftarar – fyrir kviðsjáraðgerðir og opnar aðgerðir • Kviðslitsnet • Aðgerða aðgengi – Trocars, vinnuport…

Meira

Loftgæðamælingar

MEDOR er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í sölu, ráðgjöf og viðhaldsþjónustu á umhverfisvöktunarbúnaði. Alþjóðlegar kröfur hafa aukið umfang vöktunar  hvort sem er í lofti eða vatni. Samstarf við leiðandi birgja ásamt starfsfólki með mikla reynslu gerir MEDOR að ákjósanlegum samstarfsaðila á sviði umhverfisvöktunar. Thermo loftvöktunarbúnaður er þekktur fyrir mikil gæði og langan endingartíma. Vert er…

Meira

Síur og síubúnaður frá Merck

Þarf síuskref í verkferlana til að einangra og hreinsa eftirsótt efnasamband? Hvort sem verið er að vinna á rannsóknastofu eða í líftæknifyrirtæki, með lítil sýni eða stórar framleiðslulotur, ætlunin að fanga efnið á síu eða í flotinu, verið að forðast smithættu eða mengun, þá aðstoðum við og sérfræðingar Merck við að finna réttu lausnina og…

Meira

MEDOR með rekstrarvörukynningu á norðurlandi

MEDOR með rekstrarvörukynningu fyrir norðan MEDOR fór og heimsótti heilbrigðisstofnanir fyrir norðan 31.janúar – 1.febrúar. Lögð var sérstök áhersla á nýjungar í sárameðferð þar á meðal sárasogsumbúðir, þar sem vörur frá Acelity eru nú í samningi við heilbrigðisstofnanir. Einnig voru kynntir Aquacel svampar frá ConvaTec sem bjóða upp á tvo eiginleika í einum umbúðum, eru…

Meira

Blóðbankinn tekur í notkun nýjar blóðskiljur.

Að undangengnu útboði lauk í síðustu viku uppsetningu og fyrstu þjálfun starfsfólks blóðbankans í notkun á nýjum blóðfrumuskiljum og tengdum hugbúnaði frá Terumo BCT. Samningur milli MEDOR og Blóðbankans sem var nýlega undirritaður er til 5 ára með mögulegri framlengingu um 2 ár. Blóðfrumuskiljur eru notaðar við söfnun einstakra blóðhluta beint frá blóðgjafa. Búnaðurinn skilur…

Meira

Ný qPCR & RT-qPCR Master Mix frá NEB

Nýtt! Luna Universal qPCR & RT-qPCR Master Mix frá New England Biolabs New England Biolabs setti nýlega á markað Master Mixes fyrir qPCR og RT-qPCR tilraunir. Afgangur fréttarinnar er á engilsaxnesku til að fyrirbyggja misskilning. Luna products from NEB are optimized for qPCR or RT-qPCR, and are available for either intercalating dye or probe-based detection methods. Luna…

Meira

Nýjungar í blóðsykursmælum frá Lifescan

Onetouch Verio Flex og Onetouch Verio  IQ blóðsykursmælar  uppfylla kröfu um nýjan ISO staðall fyrir blóðsykursmæla sem tók gildi í júní 2016. Báðir blóðsykurmælarnir nota ColorSure tækni og  nota Verio strimla sem eru með SmartScan tækni – sem þýðir að hvert sýni er skannað 500X áður en svar er gefið, þar sem verið er að…

Meira