Fréttir

Einfaldir vökvaskömtunarróbótar frá Integra

Svissneska fyrirtækið Integra hefur síðustu ár verið að þróa einfalda vökvaskömtunarróbóta þar sem venjuleg rafmagnspípetta er kjarni tækis. Vel hefur tekist til og er nýjasta útgáfa, Assist Plus álitlegur kostur fyrir litlar sem stærri rannsóknastor, þú átt möguleika á að nota þær fyrir allt það helsta sem þú notar vengulega pípettu í bara með margföldum…

Meira

Brjóstastækkun með Mentor brjóstapúðum

MEDOR er umboðsaðili fyrir Mentor sem eru leiðandi á heimsvísu í framleiðslu á brjóstapúðum. Við höfum í samvinnu við Mentor útbúið bækling sem er ætlaður til að hjálpa konum að taka upplýsta og ígrundaða ákvörðun við val á brjóstapúðum. Hann er ætlaður til að hjálpa konum að búa sig undir ferlið sem er framundan. Mentor…

Meira

ResMed aflgjafar í ferðalagið.

Nú er sumarið gengið í garð og hugsa þá margir sér til hreyfings. Notendur ResMed kæfisvefnsvéla geta notað vélarnar í tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum með því að verða sér út um aflgjafa fyrir 12-24V. Einnig er hægt að nota vélarnar í tjaldi með því að tengja aflgjafann við bílgeymi og fá þannig rafmagn fyrir vélina.…

Meira

Gel Doc XR+ System frá Bio-Rad

Matís festi nýlega kaup á  Gel Doc XR+ System frá Bio-Rad. Tækið getur tekið myndir af  bæði DNA  lituðu með Ethidium Bromide eða SYBRSafe og Protein lituðu með Coomassie, silfur eða fluorhljómalítarefnum. Tækið er með CCD myndavél og kemur með Image Lab hugbúnaði. Gel Doc XR+ er partur af Bio-Rad Gel Imaging fjölskyldunni sem inniheldur…

Meira

Sáraumbúðir í rammasamningi MEDOR

Í skjalinu hér að neðan má finna upplýsingar um sáraumbúðir sem eru í rammasamningi frá MEDOR Má t.d. nefna Cavilon húðverndandi filmu, festingar fyrir æðaleggi, Aquacel trefjaumbúðir og margt fleira. Sáraumbúðir í rammasamningi MEDOR

Meira

HARTMANN – Bleyjur og húðvörur

Þann 6. mars s.l. hélt MEDOR kynningu í samstarfi við HARTMANN fyrir hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu. Andrea Koch sérfræðingur frá Þýskalandi kynnti bleyjur, bindi og húðvörur frá HARTMANN þar sem gæði á hagstæðu verði ráða för. Með því að hanna bæði bleyjurnar og húðvörunar til að virka saman hefur HARTMANN tekist að þróa vandaðar vörur sem…

Meira

Fjórða kynslóð af GC/MS á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði

Lokið er uppsetningu á fjórðu kynslóð af Agilent gas- og massagreini á Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við HÍ. Agilent gas- og massagreinar hafa verið í notkun á rannsóknastofunni í yfir 20 ár, nú um stundir eru tvær kynslóðir tækja í daglegri notkun og sú þriðja nýlega aflögð. Þessi síðasta útgáfa samanstendur af G7890 gasgreini…

Meira

Ferðakæfisvefnsvél frá ResMed AirMini

MEDOR hefur hafið sölu á ferðakæfisvefnsvél frá ResMed AirMini. Um er að ræða ferðavél sem vegur einungis 300 gr. og er 13,6 cm á lengd. Hún er einföld í notkun og er hljóðlátasta ferðavélin á markaðnum. AirMini er með nýjung í rakagjöf þannig að ekki er þörf á rakaboxi og býður vélin upp á að notandinn hafi…

Meira

Ion GeneStudio S5 Next-Generation raðgreinir

Í byrjun janúar kynnti Thermo nýja útgáfu af Ion raðgreinum sem er ætlað að auka afköst og einfalda verkferla. Fyrir þessa raðgreina eru til urmull af uppsettum aðferðum sem auðvelda rannsóknir og greiningar. Gríðarlegt magn upplýsinga má finna á heimasíðu Thermo og í greinaformi annarstaðar á veraldarvefnum, hér að neðan eru krækjur á helstu upplýsingar.…

Meira

Cavilon Advance

Cavilon Advance getur fyrirbyggt, stöðvað og meðhöndlað þvag– og hægðabruna (e. Incontinence Accociated Dermatitis). Cavilon Advanced er þunn, teygjanleg og gegnsæ filma sem verndar húð og skapar aðstæður þar sem húðin getur gróið. Cavilon Advanced er einfalt í notkun. Eingöngu þarf að bera á húðsvæðið 2x í viku og ekki þarf að fjarlægja filmuna. Cavilon…

Meira