Fréttir

ClipTip pípettur

Síðan ClipTip pípettur komu á markað hefur markaðshlutdeild þeirra vaxið jafnt og þétt á Íslandi eins og annarsstaðar. Ástæðan fyrir því er vegna þess að hér er komin ný vara sem vísindamenn geta treyst á og er einföld í notkun. ClipTip kerfið hefur smellukerfi á pípettunni fyrir oddana þannig að oddarnir læsast fastir í réttri…

Meira

Ný aðferð við meðhöndlun lífsýna – Formalin System frá Sarstedt

Lífsýni eru gjarnan sett í 4% formaldehýð til að hindra að þau fúlni á meðan beðið er meinafræðilegrar greiningar.  Ílát með formaldehýði eru því til taks á skurðstofunni, ef á þarf að halda.  Þetta fyrirkomulag býður heim hættunni á að upp úr sullist, en eins og allir vita er formaldhýð illa lyktandi og ætandi, auk…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Halla Kristín Guðfinnsdóttir, viðskiptastjóri er nýr starfsmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Halla mun hafa umsjón með Philips lífsmarkasjám, hjartalínuritstækjum, stuðtækjum o.fl.  Halla er með mastersgráðu í Heilbrigðisverkfræði frá HR. Sími hennar er 412 7080 eða 665 7080 og netfang halla@medor.is Við bjóðum Höllu Kristínu velkomna í hópinn.

Meira

MEDOR vann útboð fyrir sárasogsmeðferð

Sárasogsmeðferð frá Acelity áður KCI varð fyrir valinu í útboði hjá Landspítalanum. Til að kynna vöruúrvalið og meðferðina fengum við sárahjúkrunarfræðinga spítalans í heimsókn á sérstakan fræðsludag þann 15.nóvember, þar sem Anne Cuffe írskur sérfræðingur sá um þjálfunina. Einnig var meðferðin kynnt fyrir hjúkrunarfræðingum af skurðdeild. Sárasogsmeðferð byggir á því að neikvæður þrýstingur er myndaður…

Meira

Einnota tjöld frá Medica Europe

MEDOR kynnir einnota tjöld til að nota sem skilrúm milli rúmstæða á sjúkrahúsum. Sjá slóð : MEDICA Europe tjöld Tjöldin fást í hvítum, gulum og bláum lit. Auðvelt er að setja þau upp á þar til gerðar brautir. Tjöldin eru gerð úr efni sem hrindir frá sér bakteríum. Sýnt hefur verið fram á að sá eiginleiki…

Meira

SUMS ráðstefna

Föstudaginn 21. október s.l. var ráðstefna SUMS (Samtök um sárameðferð) haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Í ár var sérstök áhersla lögð á langvinn sár og fótamein sykursjúkra. MEDOR er styrktaraðili samtakanna og var með kynningar á hjúkrunarvörum og sáraumbúðum frá 3M, Acelity og ConvaTec.

Meira

Heilbrigðisstarfsfólk frá Bráðaöldrunarlækningadeild

Heilbrigðisstarfsfólk frá Bráðaöldrunarlækningadeild (B-4), Landakot og Vífilsstaði komu í heimsókn til MEDOR þann 12. október. Þar bauð Berglind Guðrún Chu, sérfræðingur í hjúkrun upp á fyrirlestur um sýkt sár og sárameðferð. Hjúkrunarvörur og sáraumbúðir frá 3M, Acility og ConvaTec voru kynntar og gestir höfðu tækifæri á að skiptast á skoðunum og skoða það sem í…

Meira

DePuy Synthes. Nýtt umboð hjá MEDOR

Kæri viðskiptavinur, Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að DePuy Synthes og MEDOR eru að hefja samstarf um sölu, dreifingu og þjónustu á vörum DePuy á Íslandi. Með samstarfinu vilja fyrirtækin auka þjónustu við viðskiptavini og bjóða breiðara vöruúrval. DePuy Synthes, sem er hluti af Johnson & Johnson fyrirtækinu, býður eitt fjölbreyttasta vöruúrval í…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Arna Harðardóttir, viðskiptastjóri er nýr starfmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Arna mun veita ráðgjöf og þjónusta á vörum fyrir bæklunarlækningar frá DePuy Synthes. Sími Örnu er 6657040 og netfangið er arna@medor.is Við bjóðum Örnu velkomna í hópinn.

Meira

Tækjadagur LSH

MEDOR tók þátt í tækjadegi Landspítalans sem haldinn var föstudaginn 30. september. Tækjadagurinn er ætlaður starfsfólki á aðgerðar- og skurðsviði. Reynt er að draga úr starfseminni þennan dag svo fólk hafi tök á að líta upp úr vinnu sinni, rifja upp og kynna sér betur þau tæki og tækni sem notuð er við meðferð og…

Meira
Síða 5 af 7« Fyrsta...34567