Fréttir

Ný vara í sárasogsmeðferð

Sárasogsmeðferð frá Acelity ( áður KCI) hefur um árabil verið beitt við meðhöndlun sára á Íslandi. Meðferð byggir á því að undirþrýstingi er beitt til þess að flýta sáragræðslu. Nanova er ný vara frá Acelity en um er að ræða lítið einnota tæki sem ætlað er á grunn sár (<8mm). Tækið er einfalt í notkun,…

Meira

Fermentas

Fermentas er nýr samstarfsaðili MEDOR frá 1.april 2016 og  kemur til með að breikka vöruúrval MEDOR í lausnum sem snúa að rannsóknum og greiningum í sameindalíffræði. Frá 2010 hefur Fermentas verið í eigu Thermo Fisher Scientific og kemur til með að auka þjónustu við viðskiptavini í líftæknirannsóknum með meira vöruúrvali hjá MEDOR. Bjóðum við núverandi viðskiptavini Fermentas velkomna. Nánari…

Meira

Sameiginlegt vísindaþing 8.- 9. apríl

Skurðlæknafélag Íslands (SKÍ), svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands (SGLÍ), félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna (FÍFK) ásamt fagdeild svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðinga standa fyrir sameiginlegu vísindaþingi sem haldið verður í Hörpu 8. og 9. apríl næstkomandi. Dagskrá þingsins er að finna hér að neðan. MEDOR mun kynna vörur sínar á ráðstefnunni. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Meira

Erfðalæknisfræði 101

Læknadagar voru haldnir 18.-22. janúar s.l. þar kenndi ýmissa grasa að vanda, m.a. röð fyrirlestra undir samheitinu Erfðalæknisfræði 101 fyrir lækna. Þar var hver fyrirlesturinn öðrum áhugaverðari, enda engir aukvisar í púltinu: Reynir Arngrímsson, Jón Jóhannes Jónsson, Magnús Karl Magnússon og Kári Stefánsson. Óhætt er að fullyrða að hvergi fleygir tækninni eins hratt fram og…

Meira

MEDOR hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC

Í maí sl. hlutu Veritas og dótturfélögin MEDOR, Artasan, Distica og Vistor gullmerki jafnlaunaúttektar PwC á Íslandi. Samkvæmt meginreglu jafnréttislaga ber atvinnurekendum að greiða konum og körlum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf. Til að standast jafnlaunaúttektina þurfa fyrirtæki að sýna fram á að launamunur kynjanna sé undir 3,5% og eru félögin langt undir þeim…

Meira