Fræðslufundur Agilent Technologies

Í lok janúar var boðið til fræðslufundar á vegum MEDOR og Agilent Technologies þar sem Laura Montis, sérfræðingur í vökvagreinum (HPLC og Capillary Electrophoresis), hélt erindi um notkun tvívíðrar vökvagreiningar (2 dimensional HPLC) og flutning aðferða á milli mismunandi vökvagreina.
Fyrirlesturinn var haldinn í húsakynnum Vistor við Hörgatún og þátttakendur voru flestir sérfræðingar innlendra lyfja- og matvælaframleiðenda á sviði vökvagreiningar