Fero Ergo-Line stóllinn

Fergoline stólinnEigum sýnishorn af þessum frábæra stól frá Haelvoet.
Fero Ergo-Line stóllinn er með stillanlegum örmum, baki og setu. Stóllinn er sérstaklega hannaður fyrir heilbrigðisgeirann. Seta, bak og fótstig eru stillanleg með einu handtaki þannig að sjúklingurinn getur legið í núll þyngdarafls stöðu. Stóllin er búin 125mm hjólum sem er hægt að læsa tveimur í einu eða öllum. Með vökvastatífi bjóðum við þetta sýnishorn á kr. 165.000-