Fermentas

Fermentas er nýr samstarfsaðili MEDOR frá 1.april 2016 og  kemur til með að breikka vöruúrval MEDOR í lausnum sem snúa að rannsóknum og greiningum í sameindalíffræði. Frá 2010 hefur Fermentas verið í eigu Thermo Fisher Scientific og kemur til með að auka þjónustu við viðskiptavini í líftæknirannsóknum með meira vöruúrvali hjá MEDOR. Bjóðum við núverandi viðskiptavini Fermentas velkomna. Nánari upplýsingar er að fá hjá MEDOR ehf.