WEBINAR – Hvernig áhrif hefur pípettuoddurinn á niðurstöður rannsókna eða mælinga.

Hvenær þurftir þú síðast að endurtaka rannsókn vegna óásættanlegra niðurstaðna? Jafnvel þó að þú hafir kannað allar breytur sem gátu valdið skekkjunni þar með talin notkun á pípettum og pípettuoddunum, samt tókst þér ekki að finna orsök vandans.

Í mörgum tilvikum er gert ráð fyrir að pípettukerfið sem saman stendur af pípettunni og oddinum geti ekki verið ástæðan svo framalega að oddurinn henti pípettunni.

Alþjóðlegur staðall ISO 8655:2002 mælir með að notaðar séu pípettur og pípettuoddar frá sama framleiðanda.  Og það er góð ástæða fyrir þessu!

Á þessum webinar munum við sýna niðurstöður úr rannsókn, sem sýnir fram á gæði pípettunnar og oddanna.

Í lok fundarins munt þú hafa yfirsýn yfir marga mismunandi þætti sem hafa áhrif á val pípetta og odda.

Skráðu þig hér á  webinar til að vita meira, þriðjudagurinn 10.maí kl 13.00

Heimasíða Eppendorf