Einnota tjöld frá Medica Europe

MEDOR kynnir einnota tjöld til að nota sem skilrúm milli rúmstæða á sjúkrahúsum.
Sjá slóð : MEDICA Europe tjöld

Tjöldin fást í hvítum, gulum og bláum lit. Auðvelt er að setja þau upp á þar til gerðar brautir.
Tjöldin eru gerð úr efni sem hrindir frá sér bakteríum. Sýnt hefur verið fram á að sá eiginleiki er enn til staðar eftir þriggja mánaða notkun.
Tjöldin eru úr eldtefjandi efni, veita hljóðeinangrun og eru þjál í notkun.
Með notkun þeirra sparast tími, þarf ekki að senda í þvott, og tjöldin eru mikilvægur þáttur í sýkingavörnum á spítölum og heilbrigðisstofnunum.

Nánari upplýsingar: asa@medor.is