Einfaldir vökvaskömtunarróbótar frá Integra

Svissneska fyrirtækið Integra hefur síðustu ár verið að þróa einfalda vökvaskömtunarróbóta þar sem venjuleg rafmagnspípetta er kjarni tækis.

Vel hefur tekist til og er nýjasta útgáfa, Assist Plus álitlegur kostur fyrir litlar sem stærri rannsóknastor, þú átt möguleika á að nota þær fyrir allt það helsta sem þú notar vengulega pípettu í bara með margföldum tímasparnaði og mun meiri nákvæmni.

 

Krækja á Assist Plus.

 

Heimasíða Integra

 

Frétt um eldri útgáfur vökvaróbóta Integra