DePuy Synthes. Nýtt umboð hjá MEDOR

Kæri viðskiptavinur,

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að DePuy Synthes og MEDOR eru að hefja samstarf um sölu, dreifingu og þjónustu á vörum DePuy á Íslandi. Með samstarfinu vilja fyrirtækin auka þjónustu við viðskiptavini og bjóða breiðara vöruúrval.

DePuy Synthes, sem er hluti af Johnson & Johnson fyrirtækinu, býður eitt fjölbreyttasta vöruúrval í heimi af bæklunar- og taugalækningavörum. Má þar nefna:

• Gerviliðir s.s mjaðmir, hné og axlir
• Vörur fyrir hryggaðgerðir
• Tæki og ígræði fyrir meðhöndlun á áverkum á höfuðkúpu
• Vörur fyrir beinbrota- og slysalækningar
• Vörur fyrir íþrótta- og taugalækningar*
• Verkfæri og tæki fyrir bæklunarlækningar

Arna Harðardóttir hefur verið ráðinn vörustjóri fyrir DePuy Synthes hjá MEDOR og við hvetjum þig til að hafa samband við hana ef spurningar vakna.

Pöntun og dreifing hefst 19.október

slóð á DePuySynthes