Covid-19 hraðpróf komið í sölu

MEDOR hefur fengið leyfi Heilbrigðisráðuneytisins til sölu á Abbott Panbio Covid-19 mótefnisvaka prófi (Antigen). Jákvætt próf greinir virkt smit hjá einstaklingi sem þá þarf að staðfesta með PCR-prófi.
Samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 415/2004 skulu nándarrannsóknir (point of care testing) til greiningar á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til vera gerðar undir eftirliti og á ábyrgð rannsóknastofu með starfsleyfi.

Frekari upplýsingar um mótefnisvakaprófin er að finna hér:

Frekari upplýsingar um prófin gefur Sigurður H. Sigurðarson siggih(hjá)medor.is