BIOFIRE er leiðandi í sjúkdómsgreiningu smitsjúkdóma, tækið notast við PCR tækni – þ. e mögnun á kjarnsýrum (PCR) sem leiðir til greiningar á því hvað er í sýninu.
Takið burt vafann í greiningunum þar sem hægt er að greina sýni á innan við klukkustund.
Nýr RESPIRATORY 2 PLUS PANELL með COVID 19 – sem inniheldur 23 target m.a vírusa og bakteríur, þannig að auðveldara ætti að vera að taka ákvörðun um meðferð einstaklingsins.
Nýr Blóðpanell getur stytt tíma til að fá greiningu eftir að sýni greinist jákvætt í kolbum – panellinn er með 45 target – bakteríur – sveppi og segir til um lyfjaónæmi hjá 10 Antimicrovial resistance (AMR)genum, þannig að hægt sé að setja einstaklinginn á rétta lyfjameðferð strax.
Respiratorypanell2plusCovid – Blóðpanell2 – Neðri öndurnarvegapanell/pneumonia – Meltingavegapanell- Mænuvökvapanell.
Tækið er notendavænt
• Eina tækið sinna tegundar m.t.t greiningarhraða, fjöldaprófa í einu prófi og nákvæmni
• Greiningarspjöld (panell) – taka á mörgum þáttum í einu próf
• Niðurstöður á innan við 60 mínútum
• Læknar fá svör fyrr og þar af leiðandi hægt að meðhöndla sjúkling strax með réttum lyfjum
• Rannsóknarstofur þær hámarka framleiðni og draga úr kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið
Í dag eru nú þegar tæki á Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri og fjöldi tækja um heim allan.
Frekari upplýsingar á medor(hjá)medor.is eða í síma 4127000