AMBU leiðandi í framleiðslu á einnota fiberscopum

AMBU fiberscope einfalt í notkun og alltaf tilbúið.
Fiberscopið samanstendur af AMBU aView færanlegum skjá og scopi. Skjárinn er með hárri upplausn og auðveldur í uppsetningu og notkun. Hægt er að tengja allar þrjár gerðir af scopum við skjáinn, aScope 3 Slim, aScope 3 Regular og aScope 3 Large. Scopin eru öll útbúin fullkominni myndavél og sogeiginleikum.
Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hjá MEDOR
eða á vefsíðu Ambu http://visualisation.ambu.com/visualisation/products/aview.aspx
Fyrir video http://visualisation.ambu.com/visualisation/products/aview/ambu_aview_videos.aspx