Nú í byrjun árs lauk uppsetningu og þjálfun notenda á Seahorse, tækis sem nýtist við greiningar á umbrotum efna í lifandi frumum.
Tækið var keypt af Lífvísindasetri Háskóla Íslands og er staðsett á rannsóknastofu í kerfislíffræði. Tæknin opnar nýja og spennandi möguleika í frumurannsóknum og verður aðgengilegt ýmsum rannsóknarhópum háskólans.
Allar frekari upplýsingar fást hjá Sigurði hjá MEDOR í síma 665-7077 eða siggih(hjá)medor.is