MEDOR á Vísindaþingi

MEDOR tók þátt í Sameiginlegu Vísindaþingi skurð- svæfinga- gjörgæslu- og fæðingalækna og hjúkrunarfræðinga í lok mars.
Þingið var vel sótt af fagfólki og þakkar MEDOR fyrir góðar viðtökur.