Fréttir

Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi endurnýjar blóðgasmæli - Nýverið var gengið frá uppsetningu á nýjum Radiometer ABL9 blóðgasmæli á rannsóknastofu sjúkrahússins. Þessi nýi blóðgasmælir frá Radiometer er sá fyrsti sinnar tegundar sem tekin er í notkun á Íslandi og reyndar rétt ný kominn á markað í Evrópu. Eins og sá sem aflagður var eftir langa og dygga þjónustu er nýja tækið sérlega hentugt…
Ferðakæfisvefnsvél frá ResMed AirMini - MEDOR hefur hafið sölu á ferðakæfisvefnsvél frá ResMed AirMini. Um er að ræða ferðavél sem vegur einungis 300 gr. og er 13,6 cm á lengd. Hún er einföld í notkun og er hljóðlátasta ferðavélin á markaðnum. AirMini er með nýjung í rakagjöf þannig að ekki er þörf á rakaboxi og býður vélin upp á að notandinn hafi…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki