Fréttir

MEDOR á Vísindaþingi - MEDOR tók þátt í Sameiginlegu Vísindaþingi skurð- svæfinga- gjörgæslu- og fæðingalækna og hjúkrunarfræðinga í lok mars. Þingið var vel sótt af fagfólki og þakkar MEDOR fyrir góðar viðtökur.
HARTMANN – Bleiur og húðvörur - Þann 6. mars s.l. hélt MEDOR kynningu í samstarfi við HARTMANN fyrir hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu. Andrea Koch sérfræðingur frá Þýskalandi kynnti bleiur, bindi og húðvörur frá HARTMANN þar sem gæði á hagstæðu verði ráða för. Með því að hanna bæði bleiurnar og húðvörunar til að virka saman hefur HARTMANN tekist að þróa vandaðar vörur sem…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki