Fréttir

Nú styttist í vísindaþing í Hörpu - 31. mars og 1.apríl verður haldið sameiginlegt vísindaþing fagstétta á skurð- svæfinga- og kvennasviði. MEDOR verður á staðnum og ætlum við að bjóða upp á rjúkandi kaffi frá Kaffitár um leið og við sýnum ykkur nýjungar m.a.  frá Johnson og Johnson. Við viljum minna á áhugavert erindi á föstudeginum kl. 15:00 í Stemmu sem ber…Meira
Síur og síubúnaður frá Merck - Þarf síuskref í verkferlana til að einangra og hreinsa eftirsótt efnasamband? Hvort sem verið er að vinna á rannsóknastofu eða í líftæknifyrirtæki, með lítil sýni eða stórar framleiðslulotur, ætlunin að fanga efnið á síu eða í flotinu, verið að forðast smithættu eða mengun, þá aðstoðum við og sérfræðingar Merck við að finna réttu lausnina og…Meira

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki