Fréttir

ehh Nýr starfsmaður MEDOR - Elín Hrefna Hannesdóttir, viðskiptastjóri er nýr starfmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Elín Hrefna mun taka við starfi Hólmfríðar Rósar Eyjólfsdóttur. Helstu birgjar sem verða í umsjá Elínar eru 3M, Acility (KCI) ásamt fleiri minni birgjum. Elín Hrefna er hjúkrunarfræðingur og með BSc í rekstrarverkfræði. Síminn hennar er 665 7030 og netfang elin@medor.is Við bjóðum Elínu Meira
Rigako RIGAKU, nýtt vörumerki hjá MEDOR - MEDOR hefur fengið umboð fyrir XRF búnað frá japanska fyrirtækinu Rigaku.  Fyrir þá sem ekki vita það, stendur XRF fyrir X-ray fluorescence og er aðferðin notuð til að ákvarða hlutföll frumefna, aðallega í föstum sýnum, án verulegrar forvinnslu sýnanna (non-destructive).  Aðferðin byggist á því að röntgengeislum er skotið á sýnið og endurkastið mælt, en hvert Meira

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki