Fréttir

Sala hafin á Ethicon vörum frá JnJ - MEDOR hefur frá og með 18. apríl hafið formlega sölu á Ethicon vörum frá Johnson & Johnson. Um er að ræða eftirtaldar vörur: • Saumar – Hágæða saumar fyrir allar aðgerðir • Advanced Energy (Harmonic) – Hátíðnihljóðbylgu- og rafskurðtæki • Heftarar – fyrir kviðsjáraðgerðir og opnar aðgerðir • Kviðslitsnet • Aðgerða aðgengi – Trocars, vinnuport…Meira
Nýafstaðið vísindaþing. - MEDOR þakkar samveruna á glæsilegu vísindaþingi fagstétta á skurð- svæfinga- og kvennasviði. Þar kynnti MEDOR m.a. Ethicon vörulínuna frá Johnson & Johnson, Lawton skurðstofuáhöld, Ambu scope, sára sog og fleira spennandi. Ráðstefnan var öll hin glæsilegasta og styður svo sannarlega við vísindastarf á þessum sviðum.Meira

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki